„Að mála mynd veitir svipaða tilfinningu og að spila á hljóðfæri eða syngja í kór, maður einbeitir sér algjörlega að verkinu, gleymir sér og endurnærist á einstakan hátt.“